Í Hallargarðinum

by Skoffín

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      €1 EUR  or more

     

1.
2.
3.
4.
05:26

about

Júlí 2016 // London

credits

released August 16, 2016

All songs and lyrics by Skoffín

Producer: Árni Árnason
Engineering: Joseph Johns
Drums by Ed Harper
Guitars, bass, vocals by Skoffín
Keyboards, percussion by Árni Árnason

tags

license

all rights reserved

about

Skoffín Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Skoffín

Streaming and
Download help

Track Name: Engin herðatré
Ó Dísa með ljósa hárið
segir mér sögur af fólki
sem hefur lifað tímana tvenna
Hún ritar nafnið mitt
í bókina sína með penna
og í bókinni er saga um mig, ó já

Ekki vera hrædd við hætturnar
sem leynast í myrkrinu
Þó þær virðist margar
eru þær færri en þú heldur
og ég veit það
því að ég hef séð þær

Engin herðatré
og enginn tími hjá mér
ég vel þessa leið
hún hentar okkur vel

Hausverkur í miðjum heila mér
vex og aldrei fer
er ég þetta er ég hitt
Já hvað er ég?
En ég veit að lykkjan bíður opin
eftir mér

Engin herðatré
og ekkert í boði hér
ég valdi þessa leið
ætli hún henti mér?

Engin herðatré
og ekkert að gera hér
hve löng er biðin
að spyrjist eitthvað af þér?